Forsíða

Fréttir

fimmtudagur, 18. apríl 2024 - 11:30

Á fyrsta ársfjórðungi 2024 (janúar til mars) tók Þjóðskjalasafn Íslands við 34 skjalasöfnum til varðveislu. Af þeim voru 13 frá afhendingarskyldum aðilum og 21 frá einkaaðilum. Tvö þessara skjalasafna frá afhendingarskyldum aðilum voru afhent á rafrænu formi, þ.e.

föstudagur, 5. apríl 2024 - 9:30

Enn berast fréttir af dómsmálum Donalds Trump, fyrrverandi forseta Bandaríkjanna. Nú hefur dómari í Florida hafnað frávísunarbeiðni Trum

Donald Trump.  ASSOCIATED PRESS – Frank Franklin II
fimmtudagur, 29. febrúar 2024 - 9:00

Mánudaginn 4. mars nk. verður starfsdagur í Þjóðskjalasafni Íslands og skertur afgreiðslutími á lestrarsal. Lokað verður fyrir hádegi en almennur afgreiðslutími frá kl. 13:00 til kl. 16:00.

Lestrarsalur Þjóðskjalasafns Íslands
föstudagur, 16. febrúar 2024 - 10:45

Þjóðskjalasafn Íslands leitar að metnaðarfullum sérfræðingi á sviði skjala- og upplýsingamála í starf skjalastjóra.  Þjóðskjalasafn er leiðandi á sviði opinberrar skjalavörslu og skjalastjórnar og er jafnframt skjalasafn allrar þjóðarinnar. Þar er varðveitt stærsta safn frumheimilda um sögu íslensku þjóðarinnar.

Þjóðskjalasafn Íslands, skjalageymslur
mánudagur, 12. febrúar 2024 - 11:00

Mögulega fyrsti falsaði peningaseðill á Íslandi var umræðuefnið í Samfélaginu á Rás 1 þegar Guðmundur Pálsson heimsótti Sigríði Hjördísi Jörundsdóttur skjalavörð á Þjóðskjalasafni Íslands. Sigríður sagði frá Þorvaldi Þorvaldssyni sem er líklegast þekktastur fyrir að falsa peningaseðil en það gerði hann einungis fimm árum eftir að ákveðið var að peningaseðlar skyldu teknir upp á Íslandi.

Falsaður courant ríkisbankadalur, framhlið.
fimmtudagur, 8. febrúar 2024 - 9:30

Enn á ný fór Safnanótt fram undir gulri veðurviðvörun og bar þess nokkur merki. Þjóðskjalasafn bauð upp á fjölbreytta dagskrá sem helguð var stjórnarskrá Íslands og sögu hennar.

Gögn frá Þjóðfundinum 2010. ÞÍ Þjóðfundurinn 2010. 2011 A/8

Pages