Jarðavefur

Á Jarðavef Þjóðskjalasafns eru heimildir um land, eignir og jarðir eins og fasteigna- og jarðamat, landamerkjabækur, veðmálagögn og dómabækur. Ekki er um að ræða gögn fyrir allt landið, en áfram verður unnið að því að bæta við heimildum. Skoðaðu jarðavefinn.