Forsíða

Fréttir

miðvikudagur, 29. nóvember 2023 - 14:00

Þáttastjórnendur Samfélagsins á Rás 1 hafa heimsótt Þjóðskjalasafn reglulega frá því í febrúar á þessu ári til þess að kynnast starfsemi þess og safnkosti. Það sem af er ári hafa þau Guðmundur Pálsson og Arnhildur Hálfdánardóttir komið 16 sinnum á safnið og rætt við starfsfólk um ólíkustu málefni.

Þjóðskjalasafn Íslands í Samfélaginu á Rás 1
föstudagur, 17. nóvember 2023 - 10:00

Á fundi borgarstjórnar Reykjavíkur þann 7. mars 2023 var ákveðið að verkefni Borgarskjalasafns Reykjavíkur og safnkostur yrðu færð til Þjóðskjalasafns Íslands og í kjölfarið Borgarskjalasafn lagt niður í núverandi mynd. Borgarskjalasafn og Þjóðskjalasafn hafa í sameiningu unnið aðgerðaáætlun um framkvæmdina.

Þjóðskjalasafn Íslands, skjalageymslur
fimmtudagur, 16. nóvember 2023 - 13:45

Hátt í hundrað hillumetrum af skjölum Grindavíkurbæjar var komið í skjól í aðgerð sem skipulögð var af Þjóðskjalasafni Íslands og bæjarstjórn Grindavíkur í samráði við Almannavarnir.

Skjalasafni Grindavíkurbæjar komið í skjól á Þjóðskjalasafni Íslands
föstudagur, 10. nóvember 2023 - 11:15

Eitt af markmiðum Þjóðskjalasafns samkvæmt stefnu þess er að auka aðgengi að safnkosti með því að miðla honum á aðgengilegan hátt með stafrænum hætti. Á undanförnum mánuðum hefur því verið settur aukinn kraftur í skönnun, ljósmyndun og miðlun gagna í safninu.

þriðjudagur, 7. nóvember 2023 - 14:45

Á haustmánuðum heimsótti Karen Sigurkarlsdóttir, starfsmaður Þjóðskjalasafns Íslands, ríkisskjalasöfn Danmerkur og Svíþjóðar á vegum NORUT, Norrænna starfsmannaskipta, sem Norræna ráðherranefndin styrkir.

Íslandskort Thomas Hans Henrik Knoff frá 1734
mánudagur, 23. október 2023 - 9:00

Dagana 9.-13. október síðastliðinn fór fram þing Alþjóða skjalaráðsins (ICA) í Abu Dhabi. Þingin, sem haldin eru á fjögurra ára fresti, sækja skjalaverðir, skjalastjórar og háskólafólk alls staðar að úr heiminum til að ræða sameiginlegar áskoranir og verkefni.

Þing Alþjóða skjalaráðsins ICA í Abu Dhabi 2023

Pages