Safnkostur

Þjóðskjalasafn Íslands varðveitir skjöl opinberu stjórnsýslunnar og allmörg einkaskjalasöfn. Hér á vefnum er að finna leitarbæra skrá um skjalasöfn. Skjalaskráin er þó alls ekki tæmandi því enn eru allmörg skjalasöfn óskráð. Skráin verður aukin eftir því sem skráningu skjalasafna vindur fram.