Forsíða

Fréttir

föstudagur, 23. október 2020 - 16:45

Fimmta bindi ritraðarinnar um Landsnefndina fyrri 1770-1771 er komið út. Í tilefni af því verður haldin útgáfuhátíð, sem að þessu sinni verður í beinni útsendingu á Facebook.

Útgáfuhátíðin verður þriðjudaginn 27. október klukkan 15:00-16:00.

Dagskrá:

Skjöl Landsnefndarinnar fyrri, 5. bindi.
föstudagur, 23. október 2020 - 11:30

Í dag birtist fyrsti þátturinn í nýju hlaðvarpi Þjóðskjalasafnsins. Hlaðvarpið heitir: Til skjalanna og er aðgengilegt á stafrænum heimildavef Þjóðskjalasafnsins og ennig á helstu dreifiveitum fyrir hlaðvörp. Í hlaðvarpinu verður m.a.

Hlaðvarp Þjóðskjalasafns Íslands.
fimmtudagur, 22. október 2020 - 16:15

Frá og með mánudeginum 26. október nk. hættir Þjóðskjalasafn Íslands sölu á skjalaumbúðum. Allur lager safnsins af umbúðum, þ.m.t. umbúðum sem safnið hefur flutt inn frá þýska framleiðandanum Klug, hefur verið seldur til Hvítlistar hf. Hvítlist mun þjónusta afhendingarskylda aðila með umbúðir sem Þjóðskjalasafn hafði áður með að gera.

Þjóðskjalasafn Íslands
miðvikudagur, 21. október 2020 - 10:15

Í tilefni frétta í fjölmiðlum um upplýsingar sem rakningarteymi embættis landlæknis notar til að rekja veirusmit vegna COVID-19 vill Þjóðskjalasafn benda á að þjóðskjalavörður hefur með heimild í 24. gr. laga nr. 77/2014 um opinber skjalasöfn veitt tvær heimildir til eyðingar á gögnum sem landlæknisembættið hefur aflað vegna verkefnisins.

Þjóðskjalasafn Íslands
þriðjudagur, 20. október 2020 - 11:45

Ákveðið hefur verið að framlengja sóttvarnarráðstafanir í Þjóðskjalasafni sem auglýstar voru 7. október til 2. nóvember nk. Þjónusta Þjóðskjalasafns verður því með eftirfarandi hætti:

COVID-19 heimsfaraldur
fimmtudagur, 8. október 2020 - 1:45

Vegna hertra sóttvarnaraðgerða stjórnvalda verður öll afgreiðsla Þjóðskjalasafns í gegnum síma eða með rafrænum hætti. Ákveðið hefur verið að takmarka starfsemi Þjóðskjalasafns Íslands og hafa aðgerðirnar áhrif á þjónustu safnsins við almenning og afhendingarskylda aðila. Þjónusta Þjóðskjalasafns verður frá og með fimmtudeginum 8. október til og með 19. október 2020 með eftirfarandi hætti:

COVID-19 heimsfaraldur

Pages