Manntalsvefur

Manntalsvefur Þjóðskjalasafns Íslands var opnaður á norrænum skjaladegi 14. nóvember 2009 af mennta- og menningarmálaráðherra, Katrínu Jakobsdóttur.

Á manntalsvefnum er hægt að leita upplýsinga í fjórtán manntölum, þ.e. manntölunum 1703, 1816, 1835, 1840, 1845, 1850, 1855, 1860, 1870, 1880, 1890, 1901, 1910 og 1920. Áformað er að bæta við fleiri manntölum síðar.

Skoðaðu manntalsvefinn.