Opnunartími um hátíðar

Opnunartími um hátíðar

 

Opnunartími í afgreiðslu og á lestrarsal yfir hátíðar 2019 verður eftirfarandi:

Dagsetning Afgreiðsla Lestrarsalur
23. desember, Þorláksmessa 09:00 - 15:00 10:00 - 17:00
24. - 26. desember Lokað Lokað
27. desember, föstudagur 09:00 - 15:00 10:00-16:00
30. desember, mánudagur 09:00 - 15:00 10:00-16:00
31. desember, gamlársdagur Lokað Lokað
1. janúar, nýársdagur Lokað Lokað

Lágmarksþjónusta verður þá daga sem opið verður. Þeir sem hyggjast heimsækja lestrarsal þessa daga eru beðnir um að panta skjöl fyrir föstudaginn 20. desember, til að hægt sé að afgreiða pöntunina á sal í tíma.

Gleðilega hátíð!
Starfsfólk Þjóðskjalasafns Íslands