Fyrirspurn

Hérna á vefnum er hægt að leita að skjölum í skjalaskrá Þjóðskjalasafns. Þar er reyndar ekki ennþá nema brot af safnkostinum, en verið getur að þú finnir þar það sem þú leitar að. Það er allavega góð byrjun á leit að gögnum.

Notaðu fyrirspurnarformið hér að neðan til að senda okkur almenna fyrirspurn. Nauðsynlegt er að fylla út alla reitina. Mikilvægt er að greina skýrt og skorinort frá málavöxtum til að auðvelda starfsfólki safnsins að finna besta svarið fyrir þig.

Kennitala fyrirspyrjanda
Nafn fyrirspyrjanda
Heimilisfang fyrirspyrjanda
Póstfang fyrirspyrjanda (póstnúmer og staður)
Netfang fyrirspyrjanda
Símanúmer fyrirspyrjanda
Efnisatriði fyrirspurnar
Hér skal tilgreina efni fyrirspurnarinnar á skýran og skilmerkilegan hátt.