Forsíða

Fréttir

fimmtudagur, 10. maí 2012 - 15:45

Þjóðskjalasafn hefur tekið í notkun rafstýrða skjalaskápa, svonefnda þéttiskápa, af gerðinni ILMAG. Skáparnir eru fluttir inn frá Ítalíu af Egilsson og Rossen ehf.

miðvikudagur, 9. maí 2012 - 13:15

Þann 12. desember síðastliðinn voru 300 ár liðin frá fæðingu Skúla Magnússonar landfógeta. Af því tilefni verður brugðið upp svipmyndum af Skúla, verkum hans og samtíð í Viðey. Skúli lét reisa Viðeyjarstofu sem embættisbústað og flutti inn með fjölskyldu sinni haustið 1755.

miðvikudagur, 4. apríl 2012 - 10:00

Þjóðskjalasafn Íslands fagnaði 130 ára afmæli sínu með afmælishátíð í gær. Forseti Íslands, herra Ólafur Ragnar Grímsson, og mennta- og menningarmálaráðherra, Katrín Jakobsdóttir, voru meðal gesta sem heiðruðu Þjóðskjalasafn með nærveru sinni.

Gestir á afmælishátíðinni
þriðjudagur, 3. apríl 2012 - 14:15

Þjóðskjalasafn Íslands fagnar 130 ára afmæli sínu í dag. Hinn 3. apríl árið 1882 gaf Hilmar Finsen landshöfðingi út auglýsingu um stofnun safnsins og telst sá dagur því stofndagur þess.

Þjóðskjalasafn Íslands 130 ára

Pages