Þjónusta

Þjóðskjalasafn Íslands hefur opinn lestrarsal, sinnir rannsóknum og tekur á móti fyrirspurnum og öðrum erindum. Þjóðskjalasafn veitir ennfremur aðgang að stafrænum heimildum af ýmsu tagi á þessum vef.

Sjá nánar um afgreiðslutíma lestrarsalar og afgreiðslu. Sumarlokun er auglýst á forsíðu vefsins.