Útgáfa

Útgáfa

Handbækur og fræðirit

 • Skýrsla um Þjóðskjalasafnið í Reykjavík. Reykjavík 1917.
 • Bréfabók Þorláks biskups Skúlasonar. Heimildaútgáfa Þjóðskjalasafns I. Reykjavík 1979.
 • Prestastefnudómar og bréfabók Gísla biskups Þorlákssonar. Heimildaútgáfa Þjóðskjalasafns II. Reykjavík 1983.
 • Rapporter. De XV. Nordiske Arkivdage. Laugarvatn. Island 6.-9. August 1987. Þjóðskjalasafn Íslands. Reykjavík 1987.
 • Handbók um skjalavörslu Stjórnarráðs Íslands. Þjóðskjalasafn Íslands. Reykjavík 1991.
 • Skjalavarsla stofnana. Handbók. Þjóðskjalasafn Íslands. Reykjavík 1995.
 • Heimildaleit í Þjóðskjalasafni. Upplýsingarit Þjóðskjalasafns. Reykjavík 1996.
 • Þjóðskjalasafn Íslands. Grundvöllur og hlutverk. Upplýsingarit Þjóðskjalasafns. Reykjavík 1996.
 • Skjalavarsla sveitarfélaga. Fræðslurit 17. Þjóðskjalasafn Íslands og Samband íslenskra sveitarfélaga. Reykjavík 1997.
 • Afhending skjala og gerð geymsluskrár. Fjölrit. Þjóðskjalasafn Íslands. September 2005. (7.útg.).
 • Skjalalestur, sýnishorn ritheimilda. Bráðabirgðaútgáfa. Þjóðskjalasafn Íslands. Reykjavík 2001.
 • Vest-nordisk arkivkonference. Island 1999. Rapporter. Þjóðskjalasafn Íslands. Reykjavík 2002.
 • Manntalið 1703 þrjú hundruð ára. Greinar í tilefni afmælis. Hagstofa Íslands og Þjóðskjalasafn Íslands. Reykjavík 2005.
 • Jón Guðmundsson ritstjóri, Bréf til Jóns Sigurðssonar forseta 1855-1875. Þjóðskjalasafn Íslands. Reykjavík 2007.
 • Yfirrétturinn á Íslandi. Dómar og skjöl I, 1690-1710. Þjóðskjalasafn Íslands. Reykjavík 2011.
 • Skjölin okkar. Documents from the National Archives of Iceland. Documents des Archives nationales d'Islande. Þjóðskjalasafn Íslands. Reykjavík 2015.
 • Eiríkur G. Guðmundsson. The 1703 Census. Our Heritage. Þjóðskjalasafn Íslands. Reykjavík 2015.
 • Landsnefndin fyrri. Den islandske Landkommission 1770-1771 I-VI. Þjóðskjalasafn Íslands. Reykjavík 2016-2018.

Leiðbeiningarrit

Sjá yfirlit um leiðbeiningarrit Þjóðskjalasafns Íslands.

Útgefnar skjalaskrár

 • Skrá um skjöl og bækur í Landsskjalasafninu í Reykjavík I.1. Skjalasafn hirðstjóra, stiptamtmanna og landshöfðingja. Reykjavík 1903.
 • Skrá um skjöl og bækur í Landsskjalasafninu í Reykjavík II. Skjalasöfn klerkdóms. Reykjavík 1905-l906.
 • Skrá um skjöl og bækur í Landsskjalasafninu í Reykjavík III. Öxarárþing.- Yfirréttur hinn forni.- Landsyfirdómur.- Sýslur.- Hreppar.- Sáttanefndir.- Umboð. Reykjavík 1910.
 • Skrár Þjóðskjalasafns - I. Skjalasafn Landlæknis 1760-l946. Reykjavík 1952.
 • Skrár Þjóðskjalasafns - II. Prestþjónustubækur og sóknarmannatöl. Reykjavík 1953.
 • Skrár Þjóðskjalasafns - III. Biskupsskjalasafn. Reykjavík 1956.
 • Bráðabirgðaskrár Þjóðskjalasafns 1. Skrá um skjalasöfn sýslumanna og sveitastjórna I,1 - I,4. Reykjavík 1973.
 • Skrár Þjóðskjalasafns - Nýr flokkur 1. Skjalasafn Landfógeta 1695-1904. Reykjavík 1987.
 • Skrár Þjóðskjalasafns - Nýr flokkur 2. Einkaskjalasöfn. Reykjavík 1993.
 • Ýmsar skrár yfir skjalasöfn. Fjölrit.

Prentaðar sýningarskrár

 • Skjöl í 800 ár. Óársett. [1990]
 • Fram til fullveldis. Sýning á skjölum og ljósmyndum í tilefni af 75 ára afmæli fullveldis á Íslandi 1. desember 1993. Reykjavík 1993.
 • Leiðin til Lýðveldis. Rit Þjóðskjalasafns Íslands og Þjóðminjasafns í tilefni af 50 ára afmæli lýðveldisins 1994. Reykjavík 1994.
 • The Road to Republic. A Joint Exhibition by The National Archives and The National Museum in Celebration of the 50th anniversary of the Republic of Iceland. Reykjavík 1994.
 • Vejen til Republikken. Nationalarkivets og Nationalmuseets udstilling i anledning af den islandske republiks 50-års jubilæum 1994. Reykjavík 1994.
 • Kristni í 1000 ár. Þjóðskjalasafn, kristnihátiðarnefnd og Þjóðmenningarhús. Reykjavík 2000.
 • 1000 Years of Christianity. Reykjavík 2000.
 • Einokun 1602-1787. 400 ár frá upphafi einokunarverslunar á Íslandi. Reykjavík 2002.
 • Hvað viltu vita? Reykjavík 2003.
 • Manntalið 1703. Reykjavík 2003.
 • Folketællingen 1703. Reykjavík 2003.
 • Þrjár stjórnarskrár 1874-1944. Reykjavík 2003.
 • Tre islandske forfatningslove 1874-1944. Reykjavík 2003.
 • Þjóðskjalasafn Íslands - 90 ár í Safnahúsi. Reykjavík 2009.

Plaköt

 • Skjöl í 800 ár. Skinn, pappír, tölvudiskar. Plakat gefið út vegna sýningar í Bogasal Þjóðminjasafns 3.-30. nóv. 1990.
 • Fram til fullveldis. Plakat gefið út í tilefni 75 ára afmælis fullveldis á Íslandi 1993.
 • Leiðin til lýðveldis. Plakat gefið út í tilefni 50 ára afmælis lýðveldis á Íslandi 1994.
 • Með eigin hendi. Plakat gefið út í tilefni 30 ára afmælis viðgerðarstofu Þjóðskjalasafns 1995.
 • Ást og umhyggja. Plakat gefið út vegna fyrsta norræna skjaladagsins 10. nóvember 2001.
 • Reykholtsmáldagi. Plakat gefið út í tilefni 120 ára afmælis Þjóðskjalasafns 2002.
 • Einokunarverslun á Íslandi 1602-1787. Plakat gefið út í tilefni 120 ára afmælis Þjóðskjalasafns 2002.
 • Er heilsu haldið til haga? Plakat gefið út í tilefni af norræna skjaladeginum 2003.
 • Manntalið 1703. Plakat gefið út 2003 í tilefni 300 ára afmælis manntalsins 1703.
 • Ár í skjölum - Árið 1974. Plakat gefið út í tilefni af norræna skjaladeginum 2004.
 • Jón Sigurðsson - 200 ára minning. Plakat gefið út í tilefni af 200 ára afmæli Jóns Sigurðssonar.