Ábyrgð stjórnsýslunnar – nútíma skjala- og gagnavarsla

Rafræn skjalavarsla.

Ábyrgð stjórnsýslunnar – nútíma skjala- og gagnavarsla

Málstofa Þjóðskjalasafns Íslands um varðveislu rafrænna gagna í samvinnu við Ríkisskjalasafn Danmerkur

26. maí 2016 í Þjóðskjalasafni Íslands, Laugavegi 162
Málstofan fer fram á íslensku og ensku

08:30-09:00 Fundargestir koma - morgunkaffi.
09:00-09:10 Fundarsetning.
Njörður Sigurðsson, sviðsstjóri skjalasviðs Þjóðskjalasafns Íslands.
09:10-09:30 Staða rafrænnar skjalavörslu á Íslandi.
Garðar Kristinsson, skjalavörður í Þjóðskjalasafni Íslands.
Glærur.
09:30-10:10 Status for digital archiving in Denmark (1/2).
Jan Dalsten Sørensen, forstöðumaður deildar rafrænnar skjalavörslu í Ríkisskjalasafni Danmerkur.
Glærur.
10:10-10:30 Kaffi.
10:30-11:15 Status for digital archiving in Denmark (2/2, framhald).
11:15-12:00 Criteria for document formats and media for preservation.
René Mittå, ráðgjafi í rafrænni skjalavörslu í Ríkisskjalasafni Danmerkur.
Glærur.