Fræðsla

Í Þjóðskjalasafni fer fram kennsla í skjalfræðum í samstarfi við Háskóla Íslands. Þjóðskjalasafn heldur árlega fjölda námskeiða um skjalavörslu og meðferð skjala. Safnið rekur einnig skólavef með ítarefni fyrir nokkra áfanga í íslensku og sögu á framhaldsskólastigi.