Sýningar/kynningar

Þjóðskjalasafn setur öðru hverju upp sýningar af sérstökum tilefnum og kynnir starfsemi sína m.a. með árlegri þátttöku í Safnanótt í febrúar og Norræna skjaladeginum sem er annar laugardagur í nóvembermánuði. Sjá einnig um heimsóknir á safnið.