Laus störf

Þjóðskjalasafn Íslands er skjalasafn íslenska ríkisins og allrar íslensku þjóðarinnar. Þar eru geymd mikilvæg gögn um sögu þjóðarinnar og stjórnsýsluna ásamt einkaskjölum. Í Þjóðskjalasafni starfa að jafnaði um 35 manns.

 

Laus störf

Laus störf hjá Þjóðskjalasafni eru auglýst á Starfatorginu (starfatorg.is) og er þeim, sem hafa áhuga á starfi hjá Þjóðskjalasafni, bent á að fylgjast með á þeim vettvangi. Sum störf eru að auki auglýst í dagblöðunum.