Um vefinn

Vef Þjóðskjalasafns Íslands er einkum ætlað að miðla ráðgjöf og leiðbeiningum um skjalavörslu til opinberra aðila, kynna heimildir í vörslu safnsins og veita upplýsingar um starfsemi þess.

Vefurinn er unninn í vefumsjónarkerfinu Drupal og settur upp í samstarfi við Emstrur vefsíðugerð. Notuð er útgáfa 7 af Drupal og sniðið AT Headliner.

Hvernig finnst þér vefurinn?

Sendu okkur línu og tjáðu þig um það sem þér finnst jákvætt og bentu á það sem betur má fara.