Heimild mánaðarins - yfirlit eftir tímabilum

Tímabil Höfundur texta Titill Birtingarár Mánuður
18. öld Björk Ingimundardóttir Bréf Þorsteins Magnússonar á Móeiðarhvoli 21. febrúar 1760 2012 janúar
18. öld Björk Ingimundardóttir Lögfesta Sveinbjörns Þorleifssonar 2013 janúar
18. öld Brynja Björk Birgisdóttir Uppteiknun dánarbús Þórarins Jónssonar frá Ytri Ásum í Skaftártungu 2014 febrúar
18. öld Erla Dóris Halldórsdóttir Karlmaður lauk ljósmóðurprófi á Íslandi fyrir 238 árum 2014 mars
18. öld Gísli Baldur Róbertsson Beinakerlingarvísur í skjalasafni landfógeta 2012 október
18. öld Gísli Baldur Róbertsson Erfðagóss hvers? 2015 febrúar
18. öld Gísli Baldur Róbertsson Hallar- og borgarbrunarnir í Kaupmannahöfn 1794-1795 2016 nóvember
18. öld Gísli Baldur Róbertsson Himnabréf á Húsavíkurþingi 1724 2016 mars
18. öld Gísli Baldur Róbertsson Húsaskipan á bæ Jóns Hreggviðssonar 1713/1714 2014 september
18. öld Gísli Baldur Róbertsson Íslenskur látúnssmiðsdrengur hrapar til bana í Kaupmannahöfn 1759 2018 nóvember
18. öld Gísli Baldur Róbertsson Íslenskur ógæfumaður í Kaupmannahöfn 1785 2014 janúar
18. öld Gísli Baldur Róbertsson Móðir skrifar syni sínum járnsmíðasveini í Kaupmannahöfn 1744 2017 október

Pages