Heimild mánaðarins - yfirlit eftir höfundum kynningartexta

Höfundur texta Tímabil Titill Birtingarár Mánuður
Gísli Baldur Róbertsson 18. öld Himnabréf á Húsavíkurþingi 1724 2016 mars
Gísli Baldur Róbertsson 18. öld Húsaskipan á bæ Jóns Hreggviðssonar 1713/1714 2014 september
Gísli Baldur Róbertsson 18. öld Íslenskur látúnssmiðsdrengur hrapar til bana í Kaupmannahöfn 1759 2018 nóvember
Gísli Baldur Róbertsson 18. öld Íslenskur ógæfumaður í Kaupmannahöfn 1785 2014 janúar
Gísli Baldur Róbertsson 18. öld Móðir skrifar syni sínum járnsmíðasveini í Kaupmannahöfn 1744 2017 október
Gísli Baldur Róbertsson 18. öld Nær fullnuma seglmakarasveinn skrifar heim undir lok 18. aldar 2018 apríl
Gísli Baldur Róbertsson 18. öld Ráðagerðir um súpu Rumfords greifa í íslenska aska undir lok 18. aldar 2019 október
Gísli Baldur Róbertsson 18. öld Reimleikar í Framnesi í Holtum veturinn 1767-1768 2017 maí
Gísli Baldur Róbertsson 18. öld Týnt blað úr bréfabók séra Jóns Halldórssonar í Hítardal kemur í leitirnar 2015 desember
Gísli Baldur Róbertsson 18. öld „[A]l kongens krigsmagt til lands og vands er nu samlet“. Fréttir af vígbúnaði Dana 1762 2019 desember
Gísli Baldur Róbertsson 19. öld Listaskrifarinn séra Lárus Halldórsson á Breiðabólsstað á Skógarströnd 2016 ágúst
Gunnar Örn Hannesson 14. - 18. öld Skjalabók Bæjar á Rauðasandi 2013 maí

Pages