Heimild mánaðarins - yfirlit eftir höfundum kynningartexta

Höfundur texta Tímabil Titill Birtingarár Mánuður
Gísli Baldur Róbertsson 18. öld Nær fullnuma seglmakarasveinn skrifar heim undir lok 18. aldar 2018 apríl
Gísli Baldur Róbertsson 18. öld Ráðagerðir um súpu Rumfords greifa í íslenska aska undir lok 18. aldar 2019 október
Gísli Baldur Róbertsson 18. öld Reimleikar í Framnesi í Holtum veturinn 1767-1768 2017 maí
Gísli Baldur Róbertsson 18. öld Týnt blað úr bréfabók séra Jóns Halldórssonar í Hítardal kemur í leitirnar 2015 desember
Gísli Baldur Róbertsson 18. öld Veturseta Skúla Magnússonar landfógeta utan við borgarmúra Kaupmannahafnar 1784–1785 2022 maí
Gísli Baldur Róbertsson 18. öld Vigfús Magnússon (1721–1770) tollþjónn í Kaupmannahöfn og strandeftirlitsmaður við Mariagerfjörð 2022 september
Gísli Baldur Róbertsson 18. öld „[A]l kongens krigsmagt til lands og vands er nu samlet“. Fréttir af vígbúnaði Dana 1762 2019 desember
Gísli Baldur Róbertsson 18. öld „… herra Páll, með hárið danska, hafðir á lopti reyrinn spanska.“ Illdeilur Páls Vídalín lögmanns og Jóns Jónssonar karls sumarið 1711 2021 júlí
Gísli Baldur Róbertsson 19. öld Listaskrifarinn séra Lárus Halldórsson á Breiðabólsstað á Skógarströnd 2016 ágúst
Gísli Baldur Róbertsson 19. öld Var hluta bréfasafns Jóns Sigurðssonar forseta (1811–1879) fargað að honum látnum? 2023 mars
Gunnar Örn Hannesson 14. - 18. öld Skjalabók Bæjar á Rauðasandi 2013 maí
Gunnar Örn Hannesson 16. öld Minnis- og reikningabók Guðbrands biskups [1584-1594] 2014 maí

Pages