Forsíða

Fréttir

mánudagur, 29. apríl 2024 - 13:15

Stafræn umbreyting er hluti af stefnu Þjóðskjalasafns og hefur það að markmiði að tryggja varðveislu og aðgengi að rafrænum gögnum stjórnsýslunnar og skjölum er varða sögu samfélagsins, sem og að bjóða viðskiptavinum stafræna þjónustu.

Nýr vefur Þjóðskjalasafns á island.is
föstudagur, 26. apríl 2024 - 8:45

Upplýsingaöryggi í skjalavörslu og skjalastjórn – er eitthvað að varast? 

Árleg vorráðstefna Þjóðskjalasafns fer fram miðvikudaginn 15. maí nk. á Berjaya Reykjavik Natura Hotel.

Frá vorráðstefnu Þjóðskjalasafns Íslands árið 2023.
miðvikudagur, 24. apríl 2024 - 10:15

Þann 28. febrúar sl. var auglýst eftir umsóknum um styrki til héraðsskjalasafna fyrir skönnun og miðlun á skjölum. Umsóknarfrestur rann út 5. apríl. Til úthlutunar voru 15,2 m.kr. Alls bárust 26 umsóknir um styrki frá 12 héraðsskjalasöfnum.

Skönnun heimilda á Þjóðskjalasafni Íslands
fimmtudagur, 18. apríl 2024 - 11:30

Á fyrsta ársfjórðungi 2024 (janúar til mars) tók Þjóðskjalasafn Íslands við 34 skjalasöfnum til varðveislu. Af þeim voru 13 frá afhendingarskyldum aðilum og 21 frá einkaaðilum. Tvö þessara skjalasafna frá afhendingarskyldum aðilum voru afhent á rafrænu formi, þ.e.

föstudagur, 5. apríl 2024 - 9:30

Enn berast fréttir af dómsmálum Donalds Trump, fyrrverandi forseta Bandaríkjanna. Nú hefur dómari í Florida hafnað frávísunarbeiðni Trum

Donald Trump.  ASSOCIATED PRESS – Frank Franklin II
fimmtudagur, 29. febrúar 2024 - 9:00

Mánudaginn 4. mars nk. verður starfsdagur í Þjóðskjalasafni Íslands og skertur afgreiðslutími á lestrarsal. Lokað verður fyrir hádegi en almennur afgreiðslutími frá kl. 13:00 til kl. 16:00.

Lestrarsalur Þjóðskjalasafns Íslands

Pages