Opinber skjalasöfn

Afhendingarskylda opinberra aðila

  • Afhendingarskylda opinberra aðila

    Stærstur hluti safnkosts Þjóðskjalasafns Íslands eru skjalasöfn opinberra aðila, einkum frá stofnunum og embættum ríkisins en einnig frá sveitarfélögum.

Fjölbreyttar heimildir

  • Fjölbreyttar heimildir

    Skjalasöfn opinberra aðila sem varðveitt eru á Þjóðskjalasafni Íslands eru fjölbreyttar heimildir um þjóðarsöguna í yfir 800 ár.

Notkun og aðgengi að opinberum skjalasöfnum

  • Notkun og aðgengi að opinberum skjalasöfnum

    Allir geta fengið að skoða opinber skjöl á lestrarsal Þjóðskjalasafns Íslands að undanskyldum skjölum sem takmarkaður er aðgangur að lögum samkvæmt.