Eldri skjalaskrár

Í Þjóðskjalasafni er unnið að gerð rafrænnar skjalaskrár sem í fyllingu tímans mun auðvelda verulega leit að gögnum í safninu. Gerð skrárinnar tekur hins vegar nokkurn tíma, en sífellt bætast fleiri færslur í skrána.

Í Þjóðskjalasafni eru til allnokkrar prentaðar skjalaskrár. Hér verður hægt að skoða nokkrar þeirra á PDF formi.