Reglur Þjóðskjalasafns Íslands um frágang, skráningu og afhendingu pappírsskjala afhendingaskyldra aðila

fimmtudagur, 6. janúar 2011 - 14:45
  • Reglur
    Reglur

Reglur Þjóðskjalasafns Íslands um frágang, skráningu og afhendingu pappírsskjala afhendingarskylda aðila voru birtar í Stjórnartíðindum þann 30. desember sl. og tóku þær gildi nú 1. janúar 2011. Leiðbeiningar með reglunum verða birtar á vef Þjóðskjalasafns innan skamms. Hægt er að sjá reglurnar hér.