Frestur til umsagna framlengdur

miðvikudagur, 14. ágúst 2013 - 8:15
  • Stafræn gögn
    Stafræn gögn

Frestur til að senda inn umsagnir um drög að nýjum reglum um afhendingu á vörsluútgáfum gagna úr rafrænum gagnakerfum, sem auglýstur var 9. júlí sl., hefur verið framlengdur til 15. september nk.

Drög að reglunum og upplýsingar um þær má finna hér.

Umsagnir og fyrirspurnir skal senda á netfangið skjalavarsla@skjalasafn.is.