Kynningarfundur á niðurstöðum eftirlitskönnunar ÞÍ

föstudagur, 20. október 2017 - 14:00

Skjalavarsla og skjalastjórn ríkisins 2016
Kynningarfundur á niðurstöðum eftirlitskönnunar Þjóðskjalasafns Íslands

Haldinn 20. október 2017 kl 14:00
í Viðey, fyrirlestrarsal Þjóðskjalasafni Íslands, Laugavegi 162, Reykjavík.

14:00-14:05 Fundarsetning.
Eiríkur G. Guðmundsson, þjóðskjalavörður.
14:05-14:50 Gengið í rétt átt. Niðurstöður könnunar á skjalavörslu og skjalastjórn ríkisins 2016.
Árni Jóhannsson, skjalavörður.
14:50-15:05 Kaffi.
15:05-15:30 Umræður og fyrirspurnir.
Skjalaverðir Þjóðskjalasafns svara fyrirspurnum og almennar umræður.
15:30 Fundarlok.

Skráning á kynningarfundinn