Er röð og regla á málasafni stofnunar? Gerð málalykla afhendingarskyldra aðila

þriðjudagur, 5. desember 2017 - 9:00
Heiti námskeiðs: Er röð og regla á málasafni stofnunar? Gerð málalykla afhendingarskyldra aðila
Leiðbeinendur: Njörður Sigurðsson
Dagsetning: 5. desember 2017
Tími: 09:00-11:30
Staðsetning: Laugavegur 162, 3. hæð (gengið inn úr porti)
Hámarksfjöldi: 30
Námskeiðsgjald: 7.700 kr
Fyrir hverja: Skjalastjóra, umsjónarmenn skjalasafna og aðra starfsmenn skjalavörslu hjá afhendingarskyldum aðilum hvort sem er hjá stofnunum ríkisins og sveitarfélögum.
Námskeiðslýsing: Notuð verður spegluð kennsla á námskeiðinu þar sem þátttakendur eiga að horfa á fyrirlesturinn á YouTube síðu safnsins og mæta síðan og geta rætt um gerð málalykla og vandamál sem koma upp við lausn verkefnisins. Horfðu á myndbandið Málalyklar afhendingarskyldra aðila.
Á námskeiðinu verður farið yfir skráningu mála hjá stjórnvöldum, reglur um málalykla afhendingarskyldra aðila, gerð málalykla og unnin raunhæf verkefni.
Lesefni: Lesefni er reglur og leiðbeiningar Þjóðskjalasafns Íslands sem er aðgengilegt á vef safnsins:
Skráning: Skráðu þig á námskeiðið.