Vinningshafi í getraun Norræna skjaladagsins 2010

mánudagur, 17. janúar 2011 - 10:15
  • Guðný Hafdís Svavarsdóttir og Sigurður Örn Hannesson
    Guðný Hafdís Svavarsdóttir og Sigurður Örn Hannesson

Vinningshafi í verðlaunagetraun Norræna skjaladagsins 2010 var Guðný Hafdís Svavarsdóttir bókavörður á Hornafirði og hlaut hún í vinning bókina Bréf til Jóns Sigurðssonar forseta 1855-1875. Vinningshafinn 2009 var einnig Hornfirðingur, hin 10 ára Elín Ása Heiðarsdóttir.

Á meðfylgjandi mynd afhendir Sigurður Örn Hannesson héraðsskjalavörður á Höfn Guðnýju verðlaunin.