Bilun í tölvupóstkerfi

miðvikudagur, 30. janúar 2019 - 13:30
  • Tölvupóstur
    Tölvupóstur

Tölvupóstkerfi Þjóðskjalasafns bilaði sl. fimmtudag. Kerfið er núna komið í lag, en enn er eftir að endurheimta tölvupóst sem sendur var til og með gærdeginum. Enn er ekki ljóst hvort allur póstur skilar sér og því gæti verið öruggara að senda aftur erindi sem send voru til Þjóðskjalasafns í tölvupósti dagana 24. - 29. janúar 2019.

Þjóðskjalasafn biður hlutaðeigandi velvirðingar á vandkvæðum sem kunna að hafa hlotist af þessari bilun.