Ársskýrsla 2022 komin út

miðvikudagur, 14. júní 2023 - 9:00
  • Ársskýrsla 2022
    Ársskýrsla 2022

Ársskýrsla Þjóðskjalasafns Íslands fyrir árið 2022 er komin út. Í henni er að finna upplýsingar um starfsemi Þjóðskjalasafns á síðasta ári.

Ársskýrslu Þjóðskjalasafns fyrir árið 2022 má nálgast hér.

Eldri ársskýrslur safnsins má finna hér.