Afgreiðslutími lestrarsalar milli jóla- og nýárs og starfsemi Þjóðskjalasafns yfir hátíðarnar

fimmtudagur, 15. desember 2022 - 15:45
  • Lestrarsalur Þjóðskjalasafns
    Lestrarsalur Þjóðskjalasafns

Afgreiðslutími lestrarsalar verður með hefðbundnu sniði milli jóla og nýárs, fyrir utan að nýjar skjalapantanir verða ekki sóttar. Pantarnir þurfa að berast fyrir dagslok fimmtudaginn 22. desember.

  • 23. og 26. desember – lokað
  • 27.-29. desember – opið 9:30 til 16:00
  • 30. desember – lokað

Öll önnur starfsemi safnsins er lokuð milli jóla og nýárs sem þýðir að  símatímar sérfræðinga falla niður.