135 ára afmæli Þjóðskjalasafns Íslands

Þann 3. apríl nk. fagnar starfsfólk Þjóðskjalasafns Íslands 135 ára afmæli safnsins. Stofnun þess miðast við auglýsingu landshöfðingja um starfrækslu landsskjalasafns þann 3. apríl 1882. Í upphafi varðveitti safnið skjöl helstu embætta sem komust fyrir á Dómkirkjuloftinu í Reykjavík. Nú er það til húsa í nokkrum byggingum að Laugavegi 162 og varðveitir um 44.000 hillumetra af pappírsskjölum.

Hér fyrir neðan er fréttatilkyning um afmælið og myndefni.

 

Skjöl: 

Myndefni: 

Þjóðskjalasafn Íslands 135 ára.
Teikning af fyrirhugðu nýju húsi á Bessastöðum sem þar var reist árunum 1721-1722. Sennilega gerð af Johan Conrad Ernst arkitekt. Þessi teikning er ein af mörgum sem forseti Íslands fær afrit af í afmælishófi Þjóðskjalasafns 3. apríl.

Myndatextar: 

 

1. Þjóðskjalasafn Íslands 135 ára, boðskort.

2. Teikning af fyrirhugðu nýju húsi á Bessastöðum sem þar var reist árunum 1721-1722. Sennilega gerð af Johan Conrad Ernst arkitekt. Þessi teikning er ein af mörgum sem forseti Íslands fær afrit af í afmælishófi Þjóðskjalasafns 3. apríl.