Fréttir

þriðjudagur, 31. janúar 2017 - 15:45

Hin árlega Safnanótt, sem er hluti af Vetrarhátíð í Reykjavík, verður haldin föstudaginn 3. febrúar 2017, en þá verða  söfn á höfuðborgarsvæðinu með opið hús og kynna starfsemi sína.

Páll Árnason, lögreglumaður nr. 2
föstudagur, 3. febrúar 2017 - 13:15

Í gær, fimmtudaginn 2. febrúar 2017, kl 16:30, voru kynntar tilnefningar Hagþenkis til Viður­kenn­ing­ar Hagþenk­is 2016 í Grófarhúsi við Tryggvagötu í Reykjavík. Tíu rit eru til­nefnd og þeirra á meðal Landsnefndin fyrri 1770–1771.

Tilnefndar til Viðurkenningar Hagþenkis 2016
föstudagur, 10. mars 2017 - 13:45

Egill Helgason, sjónvarpsmaðurinn góðkunni, heimsótti Hrefnu Róbertsdóttur sagnfræðing og sviðsstjóra í Þjóðskjalasafn á dögunum og spjallaði við hana um útgáfu bókanna um skjöl Landsnefndarinnar fyrri 1770-1771 og skoðaði ýmis skjöl sem tengjast útgáfu bókanna. Viðtalið var sýnt í þætti Egils, Kiljunni, miðvikudaginn 8. mars sl.

Egill Helgason og Hrefna Róbertsdóttir

Pages