Fréttir

fimmtudagur, 29. febrúar 2024 - 9:00

Mánudaginn 4. mars nk. verður starfsdagur í Þjóðskjalasafni Íslands og skertur afgreiðslutími á lestrarsal. Lokað verður fyrir hádegi en almennur afgreiðslutími frá kl. 13:00 til kl. 16:00.

Lestrarsalur Þjóðskjalasafns Íslands
föstudagur, 5. apríl 2024 - 9:30

Enn berast fréttir af dómsmálum Donalds Trump, fyrrverandi forseta Bandaríkjanna. Nú hefur dómari í Florida hafnað frávísunarbeiðni Trum

Donald Trump.  ASSOCIATED PRESS – Frank Franklin II
fimmtudagur, 18. apríl 2024 - 11:30

Á fyrsta ársfjórðungi 2024 (janúar til mars) tók Þjóðskjalasafn Íslands við 34 skjalasöfnum til varðveislu. Af þeim voru 13 frá afhendingarskyldum aðilum og 21 frá einkaaðilum. Tvö þessara skjalasafna frá afhendingarskyldum aðilum voru afhent á rafrænu formi, þ.e.

Pages