Fréttir

miðvikudagur, 18. október 2023 - 14:30

Á undanförnum árum hefur Þjóðskjalasafn unnið að samstarfsverkefni sem styrkt hefur verið af Uppbyggingasjóði EES. Verkefnið heitir: Loaded – Open.

Umsókn Benedikts Gröndal til Alþingis 1899
mánudagur, 23. október 2023 - 9:00

Dagana 9.-13. október síðastliðinn fór fram þing Alþjóða skjalaráðsins (ICA) í Abu Dhabi. Þingin, sem haldin eru á fjögurra ára fresti, sækja skjalaverðir, skjalastjórar og háskólafólk alls staðar að úr heiminum til að ræða sameiginlegar áskoranir og verkefni.

Þing Alþjóða skjalaráðsins ICA í Abu Dhabi 2023
þriðjudagur, 7. nóvember 2023 - 14:45

Á haustmánuðum heimsótti Karen Sigurkarlsdóttir, starfsmaður Þjóðskjalasafns Íslands, ríkisskjalasöfn Danmerkur og Svíþjóðar á vegum NORUT, Norrænna starfsmannaskipta, sem Norræna ráðherranefndin styrkir.

Íslandskort Thomas Hans Henrik Knoff frá 1734

Pages