Fréttir

miðvikudagur, 29. nóvember 2023 - 14:00

Þáttastjórnendur Samfélagsins á Rás 1 hafa heimsótt Þjóðskjalasafn reglulega frá því í febrúar á þessu ári til þess að kynnast starfsemi þess og safnkosti. Það sem af er ári hafa þau Guðmundur Pálsson og Arnhildur Hálfdánardóttir komið 16 sinnum á safnið og rætt við starfsfólk um ólíkustu málefni.

Þjóðskjalasafn Íslands í Samfélaginu á Rás 1
föstudagur, 15. desember 2023 - 12:45

Þann 13. nóvember síðastliðinn tóku Hrefna Róbertsdóttir þjóðskjalavörður og starfsfólk Þjóðskjalasafns Íslands á móti sjö manna sendinefnd frá The Institute of Party History and Literature (IPHL) í Peking. Stofnunin hafði óskað eftir að fá kynningu á skjalastjórn, rafrænni skjalavörslu og meðferð og notkun skjala hjá Þjóðskjalasafni Íslands.

Sendinefnd frá kínverska kommúnistaflokknum í heimsókn 13.11.2023
þriðjudagur, 19. desember 2023 - 12:00

Hefðbundinn afgreiðslutími verður á lestrarsal Þjóðskjalasafns Íslands yfir hátíðarnar, eða sem hér segir:

21. desember    09:30-16:00

22. desember    Lokað

27. desember     09:30-16:00

28. desember    09:30-16:00

29. desember     Lokað

2. janúar             09:30-16:00

Lestrarsalur Þjóðskjalasafns Íslands

Pages