Fréttir

fimmtudagur, 25. janúar 2024 - 13:15

Stjórnarskráin í fortíð, nútíð og framtíð“ er þema safnanætur í Þjóðskjalasafni Íslands í ár. Sett verða upp borð frá þjóðfundinum 2010, sýnd gögn sem tengjast stjórnarskránni og flutt erindi um efnið.

18:30 Húsið opnar.

Dagskrá safnanætur í Þjóðskjalasafni Íslands 2. febrúar 2024
þriðjudagur, 30. janúar 2024 - 9:00

Teikningar húsameistara ríkisins komu við sögu í Samfélaginu á Rás 1 nýverið þegar Guðmundur Pálsson heimsótti Helga Biering sérfræðing í stafrænni endurgerð hjá Þjóðskjalasafni Íslands.

Teikning af fangelsi sem fyrirhugað var í Mosfellssveit
miðvikudagur, 7. febrúar 2024 - 10:45

Þjóðskjalasafn Íslands hefur sent dreifibréf til forstöðumanna afhendingarskyldra aðila ríkisins þess efnis að könnun verði gerð á skjalavörslu og skjalastjórn þeirra. Könnunin verður send út miðvikudaginn 14. febrúar og mun hlekkur á könnunina berast forstöðumönnum með tölvupósti.

Skjalavarsla og skjalastjórn ríkisins 2020. Niðurstöður eftirlitskönnunar Þjóðskjalasafns Íslands

Pages