Jarðavefur

Jarðavefur Þjóðskjalasafns er vefur þar sem hægt er að kynna sér heimildir um land, eignir og jarðir. Verið er að vinna í að setja heimildir inn á vefinn en nú er hægt að finna þar upplýsingar um land, eignir og jarðir í Húnavatnssýslu. Skoðaðu jarðavefinn.