Er röð og regla á málasafninu? Skráning mála og gerð málalykla

þriðjudagur, 17. febrúar 2015 - 9:00
Heiti námskeiðs Er röð og regla á málasafninu? Skráning mála og gerð málalykla
Leiðbeinandi Njörður Sigurðsson
Dagsetning 17. febrúar 2015
Tími 09:00-11:30
Staðsetning Þjóðarbókhlaðan, Arngrímsgötu 3 í Reykjavík. Fyrirlestrarsalur á 2. hæð. Athugið ný staðsetning!
Fjöldi 30
Námskeiðsgjald 7.300 kr
Fyrir hverja Skjalastjóra, umsjónarmenn skjalasafna og aðra starfsmenn skjalavörslu hjá opinberum stofnum ríkisins og sveitarfélögum sem eru ekki aðilar að héraðsskjalasafni (Árneshreppur, Eyja- og Miklaholtshreppur, Garðabær, Grindavíkurbær, Grundarfjarðarbær, Hafnarfjarðarkaupstaður, Helgafellssveit, Kaldrananeshreppur, Kjósarhreppur, Reykhólahreppur, Reykjanesbær, Sandgerðisbær, Seltjarnarneskaupstaður, Snæfellsbær, Strandabyggð, Stykkishólmsbær, Sveitarfélagið Álftanes, Sveitarfélagið Garður, Sveitarfélagið Vogar, Tálknafjarðarhreppur, Vesturbyggð).
Námskeiðslýsing Á námskeiðinu verður farið yfir skráningu mála hjá stjórnvöldum, reglur um málalykla afhendingarskyldra aðila, gerð málalykla og unnin raunhæf verkefni.
Lesefni Lesefni er reglur og leiðbeiningar Þjóðskjalasafns Íslands sem er aðgengilegt á vef safnsins:

Glærur fyrir námskeiðið verða sendar með tölvupósti til þátttakenda skömmu áður en námskeið hefst.

Skráning Smelltu hér til að skrá þig á námskeiðið.