Skráning á námskeið

Til að koma við móts við þarfir þeirra sem hafa áhuga á að nýta sér námskeiðin en eiga óhægt með það, m.a. vegna fjarlægðar, er boðið upp á Skype fjarfundaþjónustu. Þeir sem hafa áhuga á að nýta sér þjónustuna skulu merkja við reitinn „Fjarnám“ hér að neðan. Sé það gert, mun Þjóðskjalasafn senda viðkomandi leiðbeiningar um notkun í tölvupósti. Ekki þarf sérstakan búnað til að geta tekið þátt í fjarnámi af þessu tagi.

Vinsamlegast fylltu inn upplýsingarnar hér að neðan og smelltu síðan á „Senda skráningu“.