Rannsóknadagur Þjóðskjalasafns Íslands 2019

þriðjudagur, 17. september 2019 - 14:30
  • Rannsóknir
    Rannsóknir

Mánudaginn 30. september n.k verður Rannsóknadagur Þjóðskjalasafns Íslands. Þá verða m..a. kynntar ýmsar rannsóknir sem unnið er að á safninu. Stórvirki Bjarkar Ingimundardóttur sagnfræðings: Prestaköll, sóknir og prófastsdæmi á Íslandi, sem kemur út þennan sama dag, verður kynnt.

Allir eru velkomnir á dagskrána sem hefst klukkan 15:00 og lýkur um klukkan 18:00. Skoða dagskrá.