Fréttir

miðvikudagur, 26. september 2018 - 16:45

Þriðja bindið af skjölum Landsnefndarinnar fyrri er komið út og verður útgáfunni fagnað með hátíðardagskrá í Þjóðskjalasafni Íslands fimmtudaginn 27. september kl. 17:00 - 18:30. 

Dagskrá 

Landsnefndin fyrri - 3. bindi
miðvikudagur, 5. desember 2018 - 12:45

Lars Løkke Rasmussen, forsætisráðherra afhenti Þjóðskjalasafni stafræn afrit af um 22.000 skjölum úr ríkisskjalasafni Danmerkur um samskipti Íslands og Danmerkur á fyrri hluta 20. aldar, en þau skjöl hafa nú að hluta til verið gerð aðgengileg á nýjum stafrænum heimildavef Þjóðskjalasafns Íslands.

Lars Løkke Rasmusen forsætisráðherra ávarpar gesti
þriðjudagur, 4. desember 2018 - 13:45

Mennta- og menningarmálaráðherra, Lilja Dögg Alfreðsdóttir, opnaði nýjan miðlunarvef Þjóðskjalasafns Íslands við hátíðlega athöfn þann 1. desember sl. Hlutverk vefjarins er að safna á einn stað öllum stafrænum heimildum safnsins og leggja notandanum lið við að notfæra sér þær.

Lilja Alfreðsdóttir mennta- og menningarmálaráðherra opnar nýja vefinn.

Pages