Dagskrá Safnanætur 2015 í Þjóðskjalasafni Íslands

Flöskumiðar

Dagskrá Þjóðskjalasafns Íslands á Safnanótt 6. febrúar 2015

19:00-24:00 Skjalasýning.
Sýnishorn skjala sem varðveitt eru í Þjóðskjalasafni og tengjast viðfangsefni kvöldsins.
19:45-20:15 Vasaljósaferð
Skjalageymslur Þjóðskjalasafns eru stórar og dimmar og þar eru mörg leyndarmál. Taktu með þér vasaljós og komdu með í leiðangur. Athugið að 20 manns komast í hverja ferð, skráning á staðnum.

.

20:15-23:00 Lifandi tónlist. Trúbadorinn Arnar Friðriksson flytur lauflétta pöbbatónlist á milli dagskrárliða.
20:30-20:45 Brynja B. Birgisdóttir: „Öl í öndverðu“. - Um bjór að fornu.
20:50-21:10 Unnar R. Ingvarsson: „Bruggað í skjóli banns“. - Áfengisbannið á Íslandi 1915-1935.
21:20-21:50 Sverrir Jakobsson: „Þeir segja að ég verði slæmur af bjór!“ - Afstaðan til bjórsins á bannárunum 1935-1989 meðal stjórnmálamanna og almennings.
22:00-22:30 Stefán Pálsson: „Öl í aldarfjórðung“. - Bjórlandnám Íslands 1989 til dagsins í dag.
23:00-23:30 Vasaljósaferð.
Skjalageymslur Þjóðskjalasafns eru stórar og dimmar og þar eru mörg leyndarmál. Taktu með þér vasaljós og komdu með í leiðangur. Athugið að 20 manns komast í hverja ferð, skráning á staðnum.

.