Norræni skjaladagurinn

laugardagur, 11. nóvember 2017 - 13:00
dagskrá

Norræni skjaladagurinn í Þjóðskjalasafni

Hús og heimili

Laugardaginn 11. nóvember 2017

Opið hús frá 13:00 – 16:00

Sýnd verða skjöl sem tengjast efninu

Kl. 14:00 Arndís S. Árnadóttir sagnfræðingur flytur erindið: Að lesa í teikningar – staðnæmst við eldhúsið.
Kl. 14:30 Pétur Ármannsson arkitekt fjallar um húsateikningar sem sögulegar og listrænar heimildir.

Dagskráin verður á þriðju hæð Þjóðskjalasafns (gengið inn úr porti).

Ókeypis aðgangur. Allir velkomnir.