Frágangur, skráning og afhending pappírsskjalasafna

þriðjudagur, 23. janúar 2018 - 9:00
Heiti námskeiðs: Frágangur, skráning og afhending pappírsskjalasafna
Leiðbeinendur: Helga Jóna Eiríksdóttir, Karen Sigurkarlsdóttir
Dagsetning: 23. janúar 2018
Tími: 09:00-12:00
Staðsetning: Laugavegur 162, 3. hæð (gengið inn úr porti)
Hámarksfjöldi: 30
Námskeiðsgjald: 10.000 kr
Fyrir hverja: Skjalastjóra, umsjónarmenn skjalasafna og aðra starfsmenn skjalavörslu hjá afhendingarskyldum aðilum hvort sem er hjá stofnunum ríkisins og sveitarfélögum.
Námskeiðslýsing: Á námskeiðinu verður farið yfir reglur Þjóðskjalasafns Íslands um frágang og skráningu pappírsskjalasafna og leiðbeiningar. Leiðbeint um gerð geymsluskrár og umbúðir sem skal nota undir skjöl. Þá verður einnig fjallað um skjalageymslur og hvað hafa ber í huga við langtímavarðveislu skjala.
Lesefni: Lesefni er reglur og leiðbeiningar Þjóðskjalasafns Íslands sem er aðgengilegt á vef safnsins:

Glærur fyrir námskeiðið verða sendar með tölvupósti til þátttakenda skömmu áður en námskeið hefst.

Skráning: Skráðu þig á námskeiðið.