Átak í skjalavörslu, skjalavistunaráætlun og grisjun

þriðjudagur, 21. nóvember 2017 - 9:00
Heiti námskeiðs: Átak í skjalavörslu, skjalavistunaráætlun og grisjun
Leiðbeinendur: Árni Jóhannsson, Kristjana Kristinsdóttir
Dagsetning: 21. nóvember 2017
Tími: 09:00-11:00
Staðsetning: Laugavegur 162, 3. hæð (gengið inn úr porti)
Hámarksfjöldi: 30
Námskeiðsgjald: 10.000 kr
Fyrir hverja: Skjalastjóra, umsjónarmenn skjalasafna og aðra starfsmenn skjalavörslu hjá afhendingarskyldum aðilum hvort sem er hjá stofnunum ríkisins og sveitarfélögum.
Námskeiðslýsing: Á námskeiðinu er farið almennt yfir helstu lög og reglur sem gilda um grisjun, hverju má eyða, hverjar heimildir til grisjunar eru og hvernig sótt er um grisjunarheimildir.
Lesefni: Lesefni er reglur og leiðbeiningar Þjóðskjalasafns Íslands sem er aðgengilegt á vef safnsins:

Glærur fyrir námskeiðið verða sendar með tölvupósti til þátttakenda skömmu áður en námskeið hefst.

Skráning: Skráðu þig á námskeiðið.