Umbúðir

Þjóðskjalasafn Íslands hefur ýmsar umbúðir og vörur tengdar frágangi skjala til sölu sem uppfylla kröfur Þjóðskjalasafns. Hægt er að panta skjalaumbúðir með því að senda tölvupóst á upplysingar@skjalasafn.is eða með því að hringja í síma 590 3300.

Tafla um stærðir, gerðir og verð umbúða


Gerð Lýsing Stærð Verð
N Askja - A4 355 x 250 x 070 528
I Askja - Folio 396 x 250 x 070 572
Ú Askja (A4) 3 cm 315 x 240 x 030 300
V Askja - Folio 5 cm 385 x 260 x 050 325
E Askja með loki (A3) 4 cm 502 x 327 x 040 990
O Askja með loki (A2) 4 cm 652 x 502 x 040 1.900
T Askja með loki (A1) 4 cm 1062 x 652 x 040 3.200
R Bókbandslím Dós 1 lítri 3.370
K Kassi K (Bankakassi) 393 x 233 x 165 500
Þ A4 Málsörk (A4) 300 x 230 17
Þ-F Málsörk (Folio) 360 x 230 19
Þ-A3 Málsörk (A3) 420 x 297 21
Þ-A2 Málsörk (A2) 640 x 480 23
Æ-A4 Mappa (A4) 310 x 235 500
Æ-F Mappa (Folio) 375 x 255 500
Æ-A3 Mappa (A3) 445 x 310 400
Æ-A2 Mappa (A2) 650 x 505 400
A Skjalabox 319 x 246 x 107 400
B Skjalaaskja B 5 cm 500 x 350 x 050 344
C Skjalaaskja C 8 cm 500 x 350 x 080 429
F Skjalaaskja F 5 cm 450 x 315 x 050 360
G Skjalaaskja G 8 cm 450 x 315 x 080 380
S Skjalaaskja (A4) 8 cm 315 x 240 x 080 350
U Skjalaaskja (Folio) 8 cm 385 x 260 x 080 400
Y Skjalapinnar Pakki (100 stk) 13.200

 

Umbúðir

 

Sýnishorn umbúða. Bókstafirnir á umbúðunum vísa í gerð þeirra samkvæmt töflunni.

Umbúðir

Sýnishorn umbúða. Bókstafirnir á umbúðunum vísa í gerð þeirra samkvæmt töflunni.