NAT - Nordisk arkivterminology
NAT - Nordisk arkivterminology er vefsíða þar sem hægt er að finna skýringar á hugtökum á nokkrum tungumálum. Er bæði hægt að nýta sér þar leitarvél og lista yfir hugtök og skýringar með þýðingum af ensku yfir á norræn mál, þar með talið á íslensku.
Siðareglur Alþjóðaskjalaráðsins (ICA)
Siðareglur Alþjóðaskjalaráðsins (ICA) voru samþykktar á alþjóðaþingi skjalavarða í Peking 1996 og er ætlað að ná yfir alla sem koma að umsjón, eftirliti, vörslu, forvörslu og stjórnun skjalasafna.
Siðareglurnar á íslensku.
Almenn yfirlýsing um skjalasöfn
Á ársfundi Alþjóðaskjalaráðsins í Osló í Noregi 17. september 2010 var samþykkt almenn yfirlýsing um skjalasöfn.
Málstofur og ráðstefnur
Seminar om bevarande och gallring
Nordisk arkivakademi. Seminar om bevarande och gallring, 26.-27. september 2016. Islands nationalarkiv.
Ábyrgð stjórnsýslunnar – nútíma skjala- og gagnavarsla
Málstofa Þjóðskjalasafns Íslands um varðveislu rafrænna gagna í samvinnu við Ríkisskjalasafn Danmerkur 26. maí 2016.
Vefur um norræna ráðstefnu um rafræna skjalavörslu sem haldin var á Selfossi 25. - 27. maí 2011. Þar er m.a. að finna gögn frá ráðstefnunni.