Stjórn og skipurit

Skipurit Þjóðskjalasafns Íslands

Starfsfólk Þjóðskjalasafns Íslands.

Þjóðskjalasafn Íslands heyrir undir menningar- og viðskiptaráðuneytið. Menningar- og viðskiptaráðherra skipar stjórnarnefnd safnsins sem er forstöðumanni þess, þjóðskjalaverði, til ráðgjafar um stefnu safnsins og önnur málefni sem varða starfsemi þess. Stjórnarnefnd veitir þjóðskjalaverði umsagnir um árlegar starfs- og fjárhagsáætlanir og skipulag safnsins.

Stjórnarnefnd Þjóðskjalasafns Íslands 2023-2026

  • Anna Agnarsdóttir, formaður, skipuð án tilnefningar.
  • Erla Hulda Halldórsdóttir, varaformaður, tilnefnd af Sagnfræðistofnun Háskóla Íslands.
  • Trausti Fannar Valsson, tilnefndur af félagsvísindasviði Háskóla Íslands.
  • Gunnar Örn Hannesson, tilnefndur af starfsfólki Þjóðskjalasafns.
  • Jóna Símonía Bjarnadóttir, tilnefnd af Sambandi íslenskra sveitarfélaga.
  • Óskar Jörgen Sandholt, tilnefndur af Sambandi íslenskra sveitarfélaga.

Varamenn:

  • Valur Ingimundarson, skipaður án tilnefningar.
  • Viðar Pálsson, tilnefndur af Sagnfræðistofnun Háskóla Íslands.
  • Ragna Kemp Haraldsdóttir, tilnefnd af félagsvísindasviði Háskóla Íslands.
  • Karen Þóra Sigurkarlsdóttir, tilnefnd af starfsfólki Þjóðskjalasafns.
  • Kolbrún Erna Magnúsdóttir, tilnefnd af Sambandi íslenskra sveitarfélaga.
  • Páll S. Brynjarsson, tilnefndur af Sambandi íslenskra sveitarfélaga.

Fundargerðir stjórnarnefndar.

Framkvæmdastjórn Þjóðskjalasafns Íslands

  • Hrefna Róbertsdóttir, þjóðskjalavörður.
  • Njörður Sigurðsson, aðstoðarþjóðskjalavörður.
  • Þuríður Árnadóttir, framkvæmdastjóri rekstrar.

Sjá starfsskýrslur og ársreikninga Þjóðskjalasafns..