Starfsfólk Þjóðskjalasafns Íslands.
Þjóðskjalasafn Íslands heyrir undir menningar- og viðskiptaráðuneytið. Menningar- og viðskiptaráðherra skipar stjórnarnefnd safnsins sem er forstöðumanni þess, þjóðskjalaverði, til ráðgjafar um stefnu safnsins og önnur málefni sem varða starfsemi þess. Stjórnarnefnd veitir þjóðskjalaverði umsagnir um árlegar starfs- og fjárhagsáætlanir og skipulag safnsins.
Stjórnarnefnd Þjóðskjalasafns Íslands 2019-2022
- Anna Agnarsdóttir, formaður, skipuð án tilnefningar.
- Guðmundur Jónsson, varaformaður, tilnefndur af Sagnfræðistofnun Háskóla Íslands.
- Jóhanna Gunnlaugsdóttir, tilnefnd af félagsvísindasviði Háskóla Íslands.
- Gunnar Örn Hannesson, tilnefndur af starfsfólki Þjóðskjalasafns.
- Gunnar Gíslason, tilnefndur af Sambandi íslenskra sveitarfélaga.
- Svanhildur Bogadóttir, tilnefnd af Sambandi íslenskra sveitarfélaga.
Varamenn:
- Valur Ingimundarson, skipaður án tilnefningar.
- Erla Hulda Halldórsdóttir, tilnefnd af Sagnfræðistofnun Háskóla Íslands.
- Ómar H. Kristmundsson, tilnefndur af félagsvísindasviði Háskóla Íslands.
- Karen Þóra Sigurkarlsdóttir, tilnefnd af starfsfólki Þjóðskjalasafns.
- Jóna Símonía Bjarnadóttir, tilnefnd af Sambandi íslenskra sveitarfélaga.
- Ágúst Sigurðsson, tilnefndur af Sambandi íslenskra sveitarfélaga.
Framkvæmdastjórn Þjóðskjalasafns Íslands
- Hrefna Róbertsdóttir, þjóðskjalavörður.
- Njörður Sigurðsson, aðstoðarþjóðskjalavörður.
- Anna Guðný Ásgeirsdóttir, framkvæmdastjóri rekstrar (afleysing).
- Anna Elínborg Gunnarsdóttir, framkvæmdastjóri rekstrar (í leyfi).