Skjalaskrá

Til að panta skjöl úr skjalaskrám má senda póst á upplysingar@skjalasafn.is og tiltaka hvaða gögn það eru sem óskað er eftir. Nóg er að afrita textann sem kemur fram í tilvitnun í skjalaskránni (sjá dæmi) og senda með tölvupósti ásamt nafni og símanúmeri viðtakanda. Skjölin verða þá afgreidd á lestrarsal og hægt er að óska eftir að vera látin(n) vita þegar skjölin eru tilbúin. Athugið að það getur tekið 1-2 daga þar til skjöl verða aðgengileg á lestrarsal.

Opna skjalaskrá í nýjum glugga.