Reglur um skjalavörslu
Þjóðskjalasafn Íslands setti reglur um skjalavörslu afhendingarskyldra aðila árin 2010-2014 skv. 4. gr. laga nr. 66/1985 um Þjóðskjalasafn Íslands. Lög um Þjóðskjalasafn hafa verið felld úr gildi og ný lög nr. 77/2014 um opinber skjalasöfn tekið við. Reglur settar skv. eldri lögum halda engu að síður gildi sínu. Nýjar reglur Þjóðskjalasafns eru settar með vísan í 1. tl. 8. gr. laga um opinber skjalasöfn. Öllum skjalamyndurum ríkisins, sbr. 1. og 2. mgr. 14. gr. laga um opinber skjalasöfn er skylt að fylgja þessum reglum.
Leiðbeiningar um skjalavörslu
Eyðublöð
Rafræn skjalavarsla